Heim Ljósmyndir Vefmyndavél Um síđuna Hafa samband Gestabók

Langisandur

Langisandur á Akranesi er frábćr útivistarstađur. Hann liggur frá Sementsverksmiđjunni, međfram íţróttavellinum ađ Dvalarheimilinu Höfđa. Hér má finna nánari upplýsingar um sandinn.

Skagamenn fara í gönguferđir ţar allan ársins hring og í öllum veđrum, sleikja sólina á góđviđrisdögum og vađa í sjónum. Einnig er vinsćlt ađ fara í sjóböđ ţar. Sjá má hestamenn á sandinum á sumardaginn fyrsta ár hvert, mótokrosskeppnir eru reglulega haldnar ţar, einnig busavígslur Fjölbrautaskóla Vesturlands og sandkastalakeppni á Írskum dögum í júlí. Og margt, margt fleira. Aggapallur, glćsilegur sólpallur, er stađsettur fyrir aftan stúkuna viđ íţróttavöllinn. Ţar er ađstađa til veitingasölu í litlu húsi sem ÍA hefur nýtt sér í hálfleik ţegar leikir hafa fariđ fram.

Ţessi síđa var stofnuđ í ţeim eina tilgangi ađ deila dýrđinni međ öđrum, eđa útsýninu. Einnig má finna hlekki tengda Akranesi og ljósmyndir frá árinu 2006 til dagsins í dag. Forsíđuljósmyndin er eftir Friđţjóf Helgason.

 
web counter
web counter


Tengt Akranesi


Akraneskaupstađur
Skessuhorn
Uppheimar bókaforlag
Leiđ 57: Akranes-Reykjavík
Heimasíđa ÍA
Safnasvćđiđ
Sjúkrahúsiđ
Bókasafn
Haraldarhús
Akranes á Facebook
Rauđi krossinn Akranesi
Visit Akranes
Ljósmyndasafn Akraness
Vitinn, áhugaljósmyndarar
Sumarbúđir í grennd
Flóđ og fjara
Veđriđ